Dásamlegt vetrarsalat með rauðkáli og granatepli
VAXA kohlrabi sprettur, eftir smekk (skorið smátt)
VAXA red radish sprettur, eftir smekk (skorið smátt)
½ haus af rauðkáli skorið smátt
1 stór gulrót skorin smátt
1 lúka grænkál skorið smátt
½ granatepli
Salt og pipar
Dressing:
2 msk hunang
1 msk dijon sinnep
30 ml balsamik edik
60 ml ólífu olía
Vel af salti og pipar
Blandað vel saman með töfrasprota.