RÆKTAÐ Í REYKJAVÍK

Sjálfbær íslensk ræktun allan ársins hring. 

Okkur vörur

Gæða vörur allan ársins hring

Baby leaf

Klettasalat, grænkál, pak choi, komatsuna og fleira

Baby leafs

Salat

Kristalsalat, eikarblaðasalat, salanova, batavia, butterhead og fleira.

Lettuce

Kryddjurtir

Basilíka, kóriander, steinselja, mynta, salvía og dill.

Herbs

Sprettur

Garðkarsi, baunasprettur, rauð radísa, hjólkróna, morgunfrú, kóriander, fennel og fleira.

Microgreens

Sjálfbær framtíð

Stýrður landbúnaður dregur úr matarsóun og minnkar kolefnis fótspor vegna innflutnings. Með því að rækta í stýrðu umhverfi er möguleiki að rækta salat og kryddjurtir sama hvernig viðrar og möguleikar til að vera í nálægð við markaðinn eru fleiri. Hreint vatn og hrein orka er nýtt eins vel og hugsast getur til að styðja við sjálfbærni landsins í matvælaframleiðslu.

Gæða vörur allan ársins hring

VAXA ræktar fjölbreytt úrval af hágæða salati, kryddjurtum og sprettum allan ársins hring. Fjöldi veitingastaða bjóða uppá VAXA á matseðli sínum, allt frá skyndibitastöðum til Michelin stjörnu veitingastaða. Vörur VAXA fást einnig í öllum helstu dagvöruverslunum.

Gæða vörur allan ársins hring

Bylting í landbúnaði

Stýrður landbúnaður (e. Controlled Environment Agriculture) hámarkar nýtingu á landi, orku og vatni. Ræktunin er algerlega óháð ytri þáttum, ólíkt hefðbundnum landbúnaði, s.s. árstíðum, veðri, skordýrum eða plöntu sjúkdómum.

Bylting í landbúnaði