Asískt babyleaf salat með parmaskinku, mangó og ristuðum núðlum
VAXA pak choi
VAXA asian babyleaf
Mangó
Hráskinka
Parmesan ostur
Tómatar
Döðlur
Ristaðar instant núðlur
Hlutföll eftir smekk.
Dressing:
2 msk hunang
1 msk dijon sinnep
1 hvítlauksgeiri smátt skorinn
60ml balsamik edik
230 ml ólífu olía
Salt og pipar
Öllu blandað vel saman