Leit

New snacks on sale now for a limited time! Use code NEW for 15% off.

Rauðrófuborgari með kanil basilíku og fetaosti

Rauðrófu borgari með kanil basilíku og fetaosti

Rauðrófu borgari með kanil basilíku og fetaosti

(fyrir fjóra)

 

VAXA kanil basilíka, 15 gr saxað smátt

VAXA lauk sprettur, eftir smekk saxað smátt

400 gr rauðrófur, rifnar niður

200 gr fetaostur, skorinn smátt

1 gulur laukur, hakkaður smátt

2 egg

3,5 dl haframjöl

2 msk ólífu olía

Vel af salti og pipar

 

Aðferð:

Öllum hráefnum blandað vel saman.

Látið standa í um 1 klst í ísskáp (má líka geyma yfir nótt).

Búin til hringlaga buff og steikt uppúr ólífu olíu á hvorri hlið í nokkrar mínútur eða þar til þau fá gyllt yfirborð.

Borið fram í hamborgarabrauði með avocado, balsamik gljáa, VAXA salati og VAXA sprettum eftir smekk.