Grænn ofurdrykkur með myntu, engifer og babyleaf

06 Janúar 2026

Grænn ofurdrykkur með myntu, engifer og babyleaf

4-5 sellerístilkar
1 agúrka
50 g engifer
1 grænt epli
50 g Babyleaf frá VAXA
15 g mynta frá VAXA
Safi úr 2 sítrónum

Aðferð
Setjið öll innihaldsefni saman í blandara og blandið þar til orðið að drykk.