15 gr VAXA steinselja
20 gr bland af þínum uppáhalds VAXA kryddjurtum (kóriander, dill, basil, mynta)
150 ml bolli ólífuolía
2 msk sítrónusafi, limesafi eða eplaedik
2 msk hunang, hlynsíróp eða önnur sæta
2 tsk dijon sinnep
1 hvítlauksrif
1/4-1/2 tsk salt
Smá svartur pipar
Leiðbeiningar:
Blandið öllum innihaldsefnum saman í hátt ílát sem hentar fyrir töfrasprota. þeytið öllu saman þar til dressingin er vel blönduð saman.
Smakkið til og bætið ef til vill meira salti, sýru eða sætuefni ef þér finnst þurfa.
Geymið í loftþéttu krukku í ísskáp í allt að tvær vikur.