
Baunasprettur (e. Affilla Cress/Peashoots)
Bragð: Sætt, baunabragð.
Áferð og litur: Grænir kræklóttir stilkar með grænum blöðum.
Næringarinnihald: B1, B2, B3, C vitamin, kalsíum, kalíum og magnesíum.
Notkun: Ferskt og eldað. Með grilluðum mat, grænmetisréttum, öllu kjöti og fiski. Passar vel með fennel, myntu, pipar, sinnepi, chilli, sellerí, gulrótum, hvítlauk, engifer, radísu, soja og jafnvel útí couscous.