VAXA farmbox, blanda af því besta hjá okkur að hverju sinni, fagurgrænt og fjölbreytt.
Inniheldur salat, kryddjurtir eða babyleaf og fjölbreyttar sprettur.
Algengar spurningar
-
-
Þú pantar hjá okkur áskrift hér á síðunni. Hægt er að velja á milli þess að sækja til okkar eða fá heimsent. Í boði er prufu farmbox, gjafa farmbox, vikuleg áskrift eða hálfsmánaðarleg áskrift.
-
Já það er hægt að fá prufuáskrift, smelltu hér.
-
Nei sem stendur er einungis ein stærð í boði.
-
Já endilega sendu okkur póst á farmbox@vaxa.co
-
Við viljum gjarnan taka kassan undan góðgætinu aftur til baka, ef þú hefur tök á væri því væri frábært ef þú myndir geyma hann og láta okkur fá hann þegar við komum með næstu sendingu.
Almennt

-
Við bjóðum uppá heimkeyrslu alla fimmtudaga, keyrt er út milli 17.00-22.00. Einnig er hægt að sækja til okkar á Lambhagaveg 19 milli 13.00-15.00 sama dag.
Heimkeyrsla er á vegum Sending.is
-
Heimsending er í boði á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesi (190, 230, 240, 245, 250, 260, 262), Akranesi (300), Selfoss (800), Hveragerði (810), Þorlákshöfn (815), Eyrarbakka (820) og Stokkseyri (825)
Sending.is annast útkeyslu á farmbox.
-
Það er alveg sjálfsagt, þú ferð á áskriftarsíðuna okkar og velur Farmbox – aðra hverja viku og þann dag sem þú vilt hefja áskrift.
-
Já það er sjálfsagt, endilega hafðu samband við okkur á farmbox@vaxa.co
-
Við tökum við greiðslukorta greiðslum í gegnum áskriftarsíðuna okkar.
-
Þú skráir þig inn á www.vefaskrift.is og segir upp áskriftinni þar. Uppsagnir taka gildi við næstu mánaðarmót. Þar sem áskriftir eru fyrirframgreiddar haldast þær í gildi þar til að síðasta afhending hefur farið fram. Ef þú lendir í vandræðum þá endilega hafðu samband við okkur á farmbox@vaxa.co
