Vefjur með spicy kjúklingasalati
VAXA butterhead salat
300 gr eldaður kjúklingur skorinn smátt
4 tsk sriracha sósa
4 matskeiðar majones
¼ rauðlaukur skorinn smátt
3 tsk sesam olía
Safi úr heilu lime
1 tsk sætu efni( sykur eða hunang)
Aðferð:
Majones, sriracha, sesam olía , lime safi og sætuefni blandað saman. Kjuklingi og rauðlauk bætt úti.